Ferlið

Dúnvinnslan

Úr varpi í vöru

Æðarfuglinn eyðir lífi sínu að mestu leyti á hafi úti en kemur á land til að verpa. Á Hrauni á Skaga veitum við fuglinum öruggt griðasvæði, þar sem þeir geta verpt í næði og á hverju ári verðlauna þeir greiðann með því að koma til okkar aftur og aftur. Þegar kollan hefur verpt þremur til fjórum eggjum byrjar hún að fella dúninn af bringunni. Með því leiðir hún betur hita frá líkama sínum til eggjana ásamt því að nota dúninn til að einangra hreiðrið.
The ethical way

Samvinna fugla og manna

Near the end of the nesting period, we carefully by hand collect the down from each nest and replace it with hay. The eider ducks are familiar with these visits and do not feel disturbed. In fact, they remain calm when we walk around the sanctuary. And when the young leave the nest, the remaining down is left behind for us as a final gift. If we would not collect it, the wind would take it never to be seen again.

Eiderdown process

Eiderdown collection is a truly ethical, sustainable and respectful practice, but also time consuming and labor intensive. Between 2000 and 3000 eiders nest in our sanctuary every year, where each nest usually contains between 10 and 20 grams of eiderdown, which we collect by hand over multiple weeks. All of us here at Hraun á Skaga work together in protecting the eiders and processing the down. Our partnership with this wild bird is a story that began more than a century ago, and one we hope will continue far into the future.

Skoða Sængur

Ýtið á hnappin að neðan til þess að skoða æðardúnsængurnar. Endilega heyrið í okkur með spurningar. Hafið samband á netfangið [email protected] eða í síma 835 9600.