Eiderdown duvet

Sængur

íslensk gæðavara

Eiderdown cleaning

Ferlið

úr hreiðrinu til þín

Eiderduck with ducklings

Æðardúnn

einstök sjálfbær afurð

“Fékk sæng frá Hraun á Skaga í gjöf frá fjölskyldu minni. Sængin er mjög hlý og stóðst allar væntingar og meira en það.”

Jóhanna EySauðárkróki

“Dásamlega hlýjar og góðar sængur. Þær bestu sem ég hef notað. Persónuleg og góð þjónusta.”

Guðný GuðmundsdóttirSauðárkróki
Bærinn okkar

Hraun á Skaga

Hraun er nyrsti bær á Skaga í Skagafirði. Á Hrauni hefur verið friðað æðarvarp í meira en 100 ár og er varpið staðsett norðan við bæinn, í svokölluðum Hraunsmúla. Á hverju vori verpa um 2000-3000 æðarfuglar á Hrauni.

Hreinn æðardúnn

Sængin eru vottuð af löggiltum dúnmatsmanni sem staðfestir gæði og vigt

Verndaðir fuglar

Æðarfuglinn kemur sjálfviljugur og verpir í friðuðu og vernduðu æðarvarpi

Íslenskt handverk

Dúnninn er fullhreinsaður af okkur á Hrauni og verið er saumað á Skagaströnd