Æðardúnssæng

From: 4,100 $

Handtíndur og fullhreinsaður dúnn frá Hrauni á Skaga. Ytra byrði úr GOTS-vottaðri lífrænni bómull.

Umhverfisvæn, sjálfbær og íslensk framleiðsla.

Ertu með spurningu eða villtu fá tilboð í þína drauma æðardúnssæng?
Sendu okkur línu á netfangið [email protected]

Því þú átt skilið góðan svefn.

Duvet Icon
Size & Fill information
International Delivery Included
4 Weeks Production Time
SKU: N/A Category:

Description

Umsagnir

Sængurnar eru dúnmjúkar og hlýjar, þær bestu sem ég hef nokkurn tímann sofið með, alveg dásemd

Jenný GuðjónsdóttirMosfellsbær, Janúar 2024

Fékk sæng frá Hrauni á Skaga í gjöf frá fjölskyldu minni. Sængin er mjög hlý og stóðst allar væntingar og meira en það

Jóhanna EySauðárkróki, Janúar 2023

Dásamlega hlýjar og góðar sængur. Þær bestu sem ég hef notað. Persónuleg og góð þjónusta.

Guðný GuðmundsdóttirSauðárkróki, Febrúar 2022

Pöntunarferlið

1 Pöntun

Þú pantar sæng hjá okkur

2 Framleiðsla

Við göngum í verkið

3 Sending

Við sendum eða ferjum sængina til þín

4 Móttaka

Þú færð sængina

Úr hreiðri til þín

Einstök samvinna fugla og manna

Æðarfuglinn eyðir lífi sínu að mestu leyti á hafi úti en kemur á land til að verpa. Á Hrauni á Skaga veitum við villtum æðarfuglum öruggt griðarsvæði, þar sem þeir geta verpt í næði. Á meðan á varptímanum stendur fellir kvenfuglinn, kollan, dúninn af bringunni til þess að halda hita á eggjunum og notar dúnin sjálfan til þess að fóðra hreiðrið. Þegar varptíminn er liðinn og ungarnir flognir úr hreiðrinu situr svo dýrmætur dúninn eftir.

Náttúruleg framleiðsla

Við hreinsum dúninn án nokkurra auka- eða íblöndunarefna.

Íslenskt handverk

100% íslensk framleiðsla, þar með talið merking og umbúðir.

Sjá myndband

Umhirða

Æðarsæng er erfðagull

Ef vel er hugsað um æðardúnssængur geta þær enst í áratugi. Hér má finna ráðleggingar okkar um umhirðu.

Ertu með spurningu?

Finnur þú ekki sængina sem þú ert að leita að? Eða ertu óviss um hversu mikið magn af æðardún hentar þér? Ekki hika við að heyra í okkur! Þú getur sent fyrirspurn með því að fylla út formið hér að neðan. 

Herdís & Merete

size-guidesize-guide

Medium fill suits most conditions and sleepers. Choose warm fill if you often feel cold or sleep in a cold room. Contact us for custom fill and dimensions.